Einfaldari lykilorð starfsmanna


2022-01-12

Allar breytingar

Samantekt: Ekki þarf lengur að semja lykilorð fyrir starfsmenn heldur eru þau búin til sjálfkrafa. Gömul lykilorð virka sem áður.

Fyrir þessa breytingu þurftu stjórnendur að semja lykilorð við að búa til starfsmenn. Þetta var oft þreytandi auka skref, sérstaklega fyrir fyrirtæki með marga starfsmenn.

Frá og með 12. Janúar 2022 eru lykilorð starfsmanna búin til sjálfkrafa. Allir eldri starfsmanna aðganagar hafa fengið að auki nýtt útbúið lykilorð. Eldri lykilorð starfsmanna munu halda áfram að virka eins og áður þangað til að við tökum eftir að allir nær allir starfsmenn hafa skipt yfir.