Myndir í athugasemdum


2022-09-26

Allar breytingar

Samantekt: Mögulegt er að hlaða inn myndum í athugasemdir og ýmsar aðrar betrumbætur í nýrri v1.13 app útgáfu.

Samantekt af breytingum:

  • Hægt að bæta við myndum í athugasemdum
  • Nýtt útlit á skjánum þegar starfsmaður er stimplaður inn
  • Nýtt útlit á skjánum sem sýnir lista af liðnum vinnufærslum
  • Nýr skjár til að sýna ýtarlegar upplýsingar um liðna vinnufærslu
  • Hægt að sjá og bæta við athugasemdum á meðan starfsmaður er stimplaður inn
  • Hægt að sjá og bæta við athugasemdum á liðnum vinnufærslum